Áætlunarflokkar eru notaðir til að tengja margar áætlanir verks við eina heildaráætlun. Sem dæmi má nefna heildarársáætlun.
Slá inn númer (Valfrjáls texti)
Færa inn ‘Heiti’ verks (valfrjáls texti)
Tekið er fram hvort þessi Áætlunarflokkur sé sjálfgefin og því verði að nota hann í tengslum við áætlanagerð. Lesa meira hér og hér.
Tilgreina hvort flokkurinn er lokaður. Ef flokkurinn er lokaður er ekki hægt að uppfæra flokkinn eða nota hann í Uniconta
Áætlunarflokkurinn er notaður í tengslum við verkáætlanir. Lesa meira hér.