Í dæminu hér að neðan viljum við bæta við nýjum flokki í aðalvalmynd.
Stofna flokk aðalvalmyndar
Í dæminu stofnum við flokk Aðalvalmyndar efst fyrir ofan Fjárhagur.
Aðalvalmyndir má finna undir Verkfæri.
Smella á
Tegund birtist hægra megin
Bæta við Kvaðningartexta: Færa skal inn texta fyrir valmyndaratriðið
Frumbreytur: Færið inn frumbreytur ef einhverjar eru:
Línunúmer: Tilgreint hvar á að setja valmyndaratriðið. 1=Efst
Smella á „Vista“. Nýi flokkur aðalvalmyndar birtist í valmyndinni.