Áhugamál eru notuð til að upplýsa um hvaða áhugamál hver Viðskiptavinur/ Viðfang eða Tengiliður hefur.
Í dæminu hér eru áhugamál Viðskiptavina & Viðfanga stofnuð og síðar nýtt fyrir Viðskiptavini og viðföng.
“Áhugamál” eru notuð undir:
- Viðföng
- Viðskiptavinir & Viðföng
Lesa meira hér.