Hér er hægt að breyta dagsetningu Uniconta.
Fara skal í „litla kallinn“ efst í hægra horninu og smella á „Kerfisdagsetning“.
Birtist þá neðangreind mynd:
Til dæmis, ef dagurinn í dag er sá fyrsti í mánuðinum og síðasti dagur mánaðarins á að vera reikningsfærður er hægt að stilla kerfisdagsetninguna á síðasta dag mánaðarins og allt verður reikningsfært þann dag.