Uniconta hefur eftirfarandi takmarkanir í tengslum við innlestur, skýrslur og kerfisreikninga o.s.frv.:
Innlestur skráa
Ekki er hægt að flytja skrár yfir 20mb inn í Uniconta.
Skýrsluhönnuður (Report Generator)
Skýrslur verða að vera undir 1MB.
Myndir í skýrslu mega ekki fara yfir 500kb.
Kerfislyklar
Kerfisreikningurinn ‘Auramismunur’ í Uniconta ræður aðeins við allt að 327,00 DKK í auramismun.