Skýrslan sýnir inn- og úthreyfingar birgða og forða.
Tækjaslá í Birgðafærslum
Lýsing á hnöppum í tækjaslánni fyrir „Birgðafærslur“.
- Endurnýja
- Endurnýjar skjámyndina
- Sía
- Leyfir notandanum að sía upplýsingarnar sem sýndar eru.
- Hreinsa síu
- Hreinsar áður valda síu.
- Snið
- Gerir þér kleift að vista og breyta sniði skjámyndar
- Breyta afbrigðisgerð
- Leyfir notandanum að breyta afbrigði t.d. stærð og lit auðkenndu færslunnar.
- Breyta vöruhúsi/staðsetningu
- Leyfir notandanum að breyta heiti vöruhúss og staðsetningu fyrir auðkennda færslu.
- Lotu- og raðnúmer
- Til að breyta lotu eða raðnúmeri
- Bæta við/breyta minnispunktur
- Hægt að skrá minnispunkta sem viðhengi við færslu
- Bókað af
- Hægt að nota til að athuga hver bókaði línuna
Hægt er að nota valmynd ‘Birgðafærslur’ fyrir:
- Innkaup birgða
- Móttöku vara
- Móttöku á reikningum birgja
- Sölu á vörum
- Förgun á vörum
- Vöruskilum