Reikningsyfirlit er hægt að stofna í birgðakerfinu til að sýna hreyfingar og stöðu á vörum.
Fara skal í Birgðir/Skýrslur/Hreyfingayfirlit.
Velja “Frá dagsetingu” og “Til dagsetningar”
Það er einnig mögulegt að velja vörunúmerabil og hvort skýrslan eigi að vera í hækkandi röð og hvort eigi að sleppa núllum.
Smella skal svo á ‘Leit’.
Niðurstöðuna er hægt að sjá með því að smella á plúsinn til að sprengja út listann.
Samtölur er hægt að sjá með því hægri smella á þykku stikuna neðst á skjámyndinni
Lesa meira um reikningsyfirlit hér.