Fara skal í Fjárhagur/Skýrslur/Færslur. Í færslum er hægt að sjá yfirlit yfir allar færslur sem bókaðar hafa verið í fjárhag.
Valmynd færslna
Lýsing aðgerða í tækjaslá „Færslna“:
- Stafrænt fylgiskjal
- Hér er hægt að sjá hvort stafrænt fylgiskjal hefur verið hengt við færsluna.
- Færslur fylgiskjals
- Sýnir allar undirfærslur viðkomandi fylgiskjals.
- Lýsing á aðgerðum í ‘Færslur fylgiskjals’:
- ATH.: Ekki er hægt að framkvæma viðkomandi aðgerðir ef tímabili er lokað:
- Hætta við fylgiskjal:
- Hætta við fylgiskjal með mótbókun.
- Eyða
- Eyða út bókaðri færslu.
- Snúa formerki
- Snúa við formerkjum á færslu sem hefur verið bókuð ATH! Snúa formerki er ekki mögulegt ef sama fylgiskjalanúmer er notað fyrir marga reikninga þar sem ekki er hægt að hætta við bókun á sama skjali í sömu drögum.
- Stafrænt fylgiskjal – hér er hægt að hengja eða fjarlægja stafræn fylgiskjali við færsluna
- Breyta vídd
- Breyta vídd fyrir bókaða færslu
- Breyta texta
- Breytir færslutexta í bókaðri færslu. Ef breytingin á við um viðskiptavin, lánardrottinn, verk, þarf að breyta öllum línum. (sjá skjámynd hér að neðan). Ef textinn er tengdur við bókun á viðskiptavin / lánardrottinn breytist textinn einnig þar. Ef bókun á viðskiptavin / lánardrottinn hefur tilvísun í verk, þá breytist textinn einnig í verkinu. Ef fjárhagur hefur enga tilvísun í verk verður verkinu aðeins breytt ef færslan er tengd lánardrottni.
- Sýnir allar undirfærslur viðkomandi fylgiskjals.
- Færslur á lykli
- Sýnir allar færslur viðkomandi bókhaldslykils.
- Bókaðar færslur
- Sýnir færslur sem bókaðar eru í tengslum við þessa færslu
- Stafrænt fylgiskjal – hér er hægt að hengja eða fjarlægja stafræn fylgiskjali við færsluna