CRM-flokkar vísa til þess hvernig viðföngin eru flokkuð.
Til dæmis:
- Ytri samstarfsaðili
- Viðföng frá fjölmiðlaherferð
- Samfélagsmiðlar
- Fyrirliggjandi viðskiptavinir
Hægt er að stofna og skilgreina alla CRM flokkana sem óskað er eftir. Hér hefur verið valið að flokka eftir því hversu „mikilvægur“ viðskiptavinur/viðfang er fyrir fyrirtækið.
CRM-flokkar eru notaðir í:
- Viðföng/Væntanlegir viðskiptavinir
- Viðskiptavinir & Viðföng
Lesa hér