Mögulegt er í Uniconta að búa til fastan texta sem hægt er að nota í Uniconta.
Til að stofna eða breyta föstum texta, skal gera eftirfarandi:
Fara í Fjárhagur/Dagbækur og smella á ‘Fasttextar’.
Nú er möguleiki að velja hvort bæta eigi við eða breyta föstum texta.
Ef valið er að ‘Bæta við’ birtist eftirfarandi skjámynd þar sem hægt er að fylla út reitina hér að neðan.
Reiturinn Leitarheiti gerir t.d. kleift að slá inn B eða Banki fyrir uppflettingar.
Athuga: Velja þarf reitinn „Fastur texti“ í dagbókinni eftir að Leitarheiti hefur verið sett.
Ef valið er að ‘Breyta’ birtist eftirfarandi skjámynd, þar sem hægt er að breyta og eyða texta.