Besta leiðin til að halda utan um númeraröð fylgiskjalanna í Uniconta er að:
- Slá inn allar línur í færslubókinni og sleppa fylgiskjalsnúmerum.
- Bóka dagbókina og láta Uniconta setja fylgiskjalsnúmer sjálfkrafa.
- Eftir bókun, er farið aftur í Fjárhagur/Dagbækur.
- Velja “Bókaðar dagbækur” í tækjaslánni. Valin er efsta dagbókin, sem er sú sem var verið að bóka og smellt er á “Bókaðar færslur” í tækjaslánni.
- Nú eru öll fylgiskjöl komin með númer.
Að öðrum kosti er hægt að smella á „Bóka“ í dagbókinni að lokinni vinnu með hermun.
Þá eru sýnd númer sem færslurnar fá.
Ath: Með Hermun er ekkert bókað ennþá.
Uniconta er gott með fylgiskjalanúmer
- Hægt er að setja á númer handvirkt;
- Hægt er að nota sömu röð og enginn fær sama númer;
- Hægt er að hafa eina röð á hverja dagbók;
- Hægt er að láta kerfið setja númerið á þegar dagbók er bókuð;
Lesa meira um fylgiskjalsnúmer hér