Til þess að flytja fyrirtæki yfir á annan eiganda þarf að gera eftirfarandi.
Fara í Fyrirtæki/Aðgangsstjórnun/Aðgangsstýring notenda
Ef notandinn er til á listanum, er hann einfaldlega valinn og smellt á hnappinn „Breyta eiganda“
Ef notandinn er ekki á listanum en er til samt sem áður í Uniconta er smellt á „Bæta við notandi“
Hér er fært inn Notandanafn sem flytja á eignarhaldið yfir á og valið Fullt undir Aðgangsheimildir.
Smella á „Í lagi“
Smella á „Endurnýja“
Notandinn er nú sýndur á notendalistanum.
Veldu notandann og smelltu á hnappinn „Breyta eiganda“
Eignarhald fyrirtækisins færist nú yfir á nýja eigandann.
Ef notandinn er ekki til í Uniconta þarf að stofna hann fyrst.
Lesa hér hvernig notandi er stofnaður í Uniconta.
ATH! Nýi eigandinn verður að vera með áskrift áður en hægt er að halda áfram að vinna í þessu Uniconta fyrirtæki þar sem nýr eigandi ber nú ábyrgð á reikningnum fyrir notkun Uniconta.