Farið er í Verkfæri/Gögn/Flytja út gögn
Hér er ákveðið hvort eigi að flytja gögn út í CSV skrá eða skoða niðurstöðuna á skjánum.
Gagnaútflutning má t.d. nota til að senda færslur til endurskoðanda eða flytja út viðskiptavinalista til að nota tölvupóstföng eða heimilisföng fyrir útsendingu markpósts.
Gagnaútflutning má einnig nota til að færa gögn á milli fyrirtækja, eins og birgðir í nýtt fyrirtæki.
Ef það er valið að flytja aðeins út „Reitir sem hægt er að lesa inn“, þá er passað upp á sjálfvirkan innflutning í reitinn.
Hér eru öll gögn flutt út, þ.m.t. gögn úr tengdum töflum.
Tækjasláin í Flytja út gögn
Lýsing aðgerða
- Hætta við
- Lokar skjámynd
- Hlaða upp staða
- Hér er hægt að hlaða inn vistuð stöðum á reitum sem á að flytja út
- Vista staða
- Hér er hægt að vista stöður dálka sem flytja á út
- Mynda stöður
- Hér er hægt að mynda stöður sjálfvirkt.
- Ef „Allir reitir“ eru valdir eru allir reitirnir sem birtir eru í reitalistanum fluttir út. Þar á meðal reiti sem í sumum tilfellum koma úr öðrum sviðum.
- Ef valið er „Reitir sem hægt er að lesa inn“ eru aðeins reitir sem eru í töflunni fluttir út. Ef þetta er notað er mjög auðvelt að flytja inn í annað fyrirtæki þar sem stöðurnar eru þær sömu.
- Hér er hægt að mynda stöður sjálfvirkt.
- Sía
- Hér er gefinn kostur á að skilgreina hvaða reiti á að flytja út
- Hreinsa síu
- Eyðir virkri síun (frá lið 3)
- Flytja út
- Flytur út þá töflu sem valin er
Ef athuga á hvað er flutt út eða hvað allir reitirnir í skránni innihalda, er hægt að flytja út á skjá.
Innihald allra reita verður síðan birt.