Undir Flokkar herferða er hægt að setja upp flokk herferða sem síðar verður að velja við stofnun herferðar.
Til dæmis gætu Herferðaflokkar verið:
- Auglýsingar
- Fréttabréf
- Sjónvarpsauglýsingar
Herferðarflokkar eru notaðir undir: Herferðir. Lesa meira hér