Til að fá aðgang að uppsetningu hlutverka þarf að haka við til að virkja eiginleikann undir Fyrirtæki/Val kerfiseininga. Lesa meira hér.
Undir Hlutverk er hægt að leyfa notendum að hafa réttindi eins og:
- Allar skjámyndir nema nokkrar eða
- Engar skjámyndir nema nokkrar.
- Uniconta vinnur einnig með föstum hlutverkum. Lesa meira hér.
Stofna hlutverk eða tengja áður stofnað hlutverk við notanda.
Smella á ‘Bæta við’ og gefa hlutverkinu stutt nafn og svo heiti.
Ef valið er ‘Útiloka’ ræður það því hvort nota á líkan 1 eða 2. Hér er valið 2.
Bæta við skjámyndunum sem notandi á að sjá
Undir ‘Notendur’ í tækjaslánni er notendum bætt við sem þurfa að fá aðgang að hlutverki.
Völdum notendum er bætt á listann.
Þegar viðkomandi notandi skráir sig svo inn birtast aðeins valdar skjámyndir.
ATH! Aðeins er hægt að velja eitt hlutverk fyrir hvern notanda.