Þegar þú hleður niður Uniconta og smellir á “Stofna notanda” þá er mikilvægt að taka eftir hvaða vafra er verið að nota þar sem mismunandi er hvar niðurhalið birtist á skjánum.
Hér getur þú séð hvar niðurhalið birtist í ýmsum vöfrum:
Í Chrome birtist það á botninum á skjánum.
Í Internet Explorer birtist það á botninum á skjánum
Í Firefox birtist það á tækjastikunni.