Innihald innheimtubréfs getur verið ritað og vistað undir Viðskiptavinur/Viðhald/Skilaboð.
Þennan skilaboðatexta er síðan hægt að nota fyrir hvert innheimtubréf sem er sent til viðskiptamanns. Smelltu á hnappinn ‘Bæta við’ í tækjaslánni til að bæta við nýjum skjalatexta, eins og sýnt er í skjámyndinni hér að neðan.
Veldu ‘Innheimta’ eða ‘Innheimtubréf 1, 2 eða 3’ til að skrifa texta innheimtubréfs.
Lestu meira um skjalaskilaboð hér.