Bókaðar dagbækur sýna lista yfir dagbækur sem bókaðar eru í gegnum birgðabókina
Fara í Birgðir/Skýrslur/Bókaðar dagbækur
Af listanum er hægt að skoða bókaðar fjárhagsfærslur úr dagbókinni sem og birgðafærslurnar.
ATH: Ef birgðabók hefur verið bókuð á rangan hátt er hægt að eyða færslubók og færslurnar falla aftur á sinn stað og hægt er að gera nýja færslubók með réttum upplýsingum og reyna aftur. Ef það er fátt sem þarf að breyta er mælt með því að taka afrit af færslunum í dagbók áður en þú eyðir og afrita-líma inn í nýja dagbók svo hægt sé að laga þær áður en þær eru settar inn aftur.
Undir Fjárhagur/Skýrslur/Bókaðar dagbækur
Hér er hægt með færslum á fylgiskjal að afrita færsluna aftur í dagbók.
ATH: Bókaðar dagbækur voru fyrst kynntar í útgáfu 68.