Undir birgðafærslum má sjá vörulínurnar sem stofnast þegar framleiðslu er lokið.
Þessar línur má sjá í birgðaeiningunni, en þar sjást ekki sérsniðnir reitir. Í þessari skýrslu eru aðeins vörulínur úr framleiðslueiningunni birtar. Sérsniðnu reitirnir eru birtir hér.
Tækjaslá birgðafærslna
- Endurnýja
- Endurnýjar skjámyndina
- Sía
- Lesa um síu undir Almennt
- Snið
- Gerir notanda kleift að vista, hlaða niður eða breyta og eyða sniði.
- Breyta Afbrigðisgerð
- Breytir afbrigðisgerð færslunnar
- Breyta vöruhús / staðsetning
- Breytir vöruhúsi færslunnar og eða staðsetningu