Undir tilbúnar vörur er hægt að sjá alla framleiðslu sem er tilbúin.
Tilbúin vara á sér stað þegar birgðabók er bókuð sem tilbúin með framleiðsluuppskrift.
Tækjaslá Tilbúinna vara
- Endurnýja
- Endurnýjar skjámyndina
- Snið
- Gerir notanda kleift að vista, hlaða niður eða breyta og eyða sniði.
- Línur
- Birtir vörulínurnar á tilbúinni vöru.
- Stofna framleiðslupöntun
- Bætir við nýrri framleiðslu með vöruvali, Magni o.s.frv. (sama og notað er þegar framleiðsla er stofnað í valmyndinni). Lesa meira hér.
Undir „Bókaðar færslur“ má sjá fjárhagsfærslurnar
„Eyða framleiðslu“ eyðir tilbúinni framleiðslu og færir vörurnar til baka