Í framleiðslubók er hægt að uppfæra allar framleiðslur og færa inn vöru frá miðlægri staðsetningu. Þannig er hægt að færa inn margar framleiðslur sem fyrir eru á fljótlegan og skilvirkan hátt.
Veljið fyrirliggjandi framleiðslu eða stofnið nýja framleiðslu. Slá inn framleiðslulínurnar
Tækjaslá Framleiðslubókar
Lýsing á hnöppum í framleiðslubók.
- Bæta við línu
- Bætir við nýrri línu
- Afrita línu
- Afritar fyrri línu
- Eyða
- Eyðir einni línu í einu
- Vista
- Vistar gögn og fjarlægir línurnar úr þessum skjá og dreifir þeim á viðkomandi pantanir.
- Bæta við Framleiðslupöntun
- Bætir við nýrri framleiðslu með vöruvali, magni o.s.frv. (sama og notað er þegar framleiðsla er stofnað í valmyndinni). Lesa meira hér.
- Snið
- Gerir notanda kleift að vista, hlaða niður eða breyta og eyða sniði.