Framleiðsluflokkar eru notaðir til að skipta upp framleiðslupöntun.
Eins er hægt að stofna eins marga framleiðsluflokka eftir þörfum.
Smella á ‘Bæta við færslu’.
Fylla út númer og heiti
Smella á ‘Vista’.
Nú er hægt að nota flokkinn við framleiðslupöntun.