Frekari upplýsingar
Raðnúmer innkaupa (íslenskur hlekkur kemur fljótlega)
Raðnúmer sölu (íslenskur hlekkur kemur fljótlega)
Til að úthluta rað-/lotunúmeri á fyrirliggjandi vöru í birgðum er hægt að gera það á eftirfarandi hátt án þess að það hafi áhrif á fjárhaginn.
Hér er dæmi um raðnúmer.
Fara í Birgðir/Vörur
Velja vöruna sem stofna á raðnúmer á og smella á ‘Breyta’.
Finna reitinn “Lotu-/raðnúmer” og velja Raðnúmer og vista vöruna.
Eftir það er varan svo valin á listanum
og smellt á hnappinn ‘Lotu-/Raðnúmer’
Stofna raðnúmer sem á að tengja við vöruna og smella á ‘Vista’.
Fara í Birgðir/Skýrslur/Færslur
Settu bendilinn á línuna sem á að bæta lotunúmerinu við
Velja lotu til að bæta við.
Færa inn Magn
Smella á “Hengja við”