Í Uniconta er ekki nauðsynlegt að hafa stofnað lánardrottinn til að geta framkvæmt greiðslur.
Greiðslur geta verið myndaðar beint úr Færslubók, og síðan án þess að bóka á lánardrottnalykil.
ATH: að þetta þýðir að einungis er bókað á fjárhagslykla í bókhaldi fyrirtækisins.
Ofangreint mun færast beint á innkaupareikninginn og bankann.
Að auki verða greiðsluupplýsingar fyrir viðtakandann að vera útfylltar.
Í þessu dæmi er yfirfærsla frá lykli til lykils.
Með því að smella á hnappinn “Stofna greiðsluskrá” opnast Greiðslur, sjá hér að ofan.
Greiðsluskráin er síðan mynduð á sama hátt og lýst er undir Lánardrottinn/Skýrslur/Greiðslukerfi.
Sjá nánar hér…
Það skal tekið fram að það eru nokkrar takmarkanir þegar greiðslur eru gerðar án lánardrottins
- Erlendar greiðslur krefjast upplýsinga um lánardrottinn eins og nafn og heimilisfang.
Það er því ekki hægt að gera erlendar greiðslur. - Ekki er hægt að nota greiðslusniðið ISO20022.