Þessi skýrsla veitir yfirlit yfir hvaða reikningar hafa verið mótteknir fyrir alla lánardrottna.
Athugið að staðgreiðslukaup eru táknuð með haki í dálkinum ‘Staðgreitt’. Það minnir notandann á að engar færslur hafa myndast á stöðulykli lánardrottins. Lesa meira hér.
Reikningar – tækjaslá
Lýsing á hnöppum í tækjaslá Reikninga
- Breyta
- Smella á ‘Breyta’ til að breyta reikningum Hér er hægt að breyta í pöntunarflokki, greiðslusvæðum o.s.frv.
- Endurnýja
- Uppfærir allar færslur og breytingar
- Sía
- Nota fellivalmyndina til að velja það sem á sía og raða eftir
- Hreinsa síu
- Núllstillir síuna
- Snið
- Möguleiki er á að vista, eyða, breyta eða sækja vistuð snið. Lýsing í almennum aðgerðum
- Færslur
- Hér birtast allar færslur á reikningnum
- Reikningslínur
- Sjá einstaka reikningslínu
- Birta reikning
- Birtir útprentun af öllum reikningnum
- Stofna pöntun
- Hér er hægt að stofna nýja innkaupapöntun,
- Innkaupagjöld
Færslur eða reikningslínur
Smella á Færslur Nú er hægt að skoða allar færslur á hverjum reikningi.
Einnig er hægt að velja að birta reikningslínur með því að smella á reikningslínur.
Hér er einnig hægt að breyta vöruhúsi og runu- eða raðnúmeri ásamt afbrigði og bæta við eða breyta í athugasemd.
Ef stafræn fylgiskjöl eru tengd þeim er hægt að smella á hnappinn Stafræn fylgiskjöl og skoða þau eða velja að skoða reikninginn.
Breyting á kostnaðarverði á innkaupapöntunum og kreditnótum. Lesa meira hér. (hlekkur á íslensku kemur síðar)