Lánardrottnalistinn sýnir yfirlit yfir lánardrottna (birgja).
Hér er hægt að stofna skrá yfir lánardrottna. Hægt er að bæta við og breyta lánardrottnum, sem og að skipta þeim í flokka, ákvarða mismunandi greiðsluskilmála, VSK tegundir og meira.
Farið er í lánardrottnalistann í Lánardrottinn/Lánardrottinn
Það eru tvær leiðir til að stofna lánardrottinn:
- Frá valmyndinni Lánardrottinn/Lánardrottinn
- Frá
Flýtivalmynd
Tækjaslá lánardrottna
Lýsing á tækjaslá lánardrottna
- Bæta við
- Bætir við nýjum lánardrottni
- Breyta
- Breytir lánardrottni
- Opna spjald
- Sýnir allar upplýsingar fyrir einstaka lánardrottna
- Endurnýja
- Endurnýjar síðuna eftir breytingar
- Sía
- Hægt að nota síu til að sjá einstaka lánardrottna
- Snið
- Hægt er að vista, eyða, breyta eða hlaða niður vistuðu sniði fyrir lánardrottna.
- Tengiliðir
- Hægt að bæta viðbótarupplýsingum við tengiliðina, t.d. símanúmer, tölvupóst osfrv.
- Vörunúmer birgja
- Hér er hægt að sjá vörunafnaflokka fyrir valinn lánardrottinn ef vörunafnaflokkur hefur verið búinn til.
Stofna þarf undir Birgðir/Viðhald/Vörunafnaflokkur
- Hér er hægt að sjá vörunafnaflokka fyrir valinn lánardrottinn ef vörunafnaflokkur hefur verið búinn til.
- Innkaupsverð og afslættir
- Hér er hægt að sjá yfirlit yfir innkaupsverð og afslætti frá lánardrottnum.
- Tækifæri
- Tækifæri til að gera skrá og eftirfylgni með viðskiptavinum. Það gæti verið fyrirspurn eða tilboð.
- Viðhengi
- Hægt að hengja við athugasemd eða skjal.
- Til að fjarlægja viðhengi skal smella á ‘Eyða’. Ef viðhengi er fjarlægt hverfur táknmyndin ekki fyrr en netþjónninn er uppfærður, en viðhengið hefur verið fjarlægt.
- Færslur
- Sjá allar færslur fyrir valinn lánardrottinn. Hægt er að tvísmella á lánardrottnalínuna til að sjá færslur lánardrottins.
- Opnar færslur
- Sýnir allar opnar færslur á völdum lánardrottni
- Hreyfingayfirlit
- Stofnar hreyfingayfirlit fyrir valinn lánardrottinn
- Birgðafærslur
- Yfirlit yfir allar birgðafærslur fyrir valinn lánardrottinn
- Veltitafla
- Nota veltitöflu til að flokka og telja gögn lánardrottins.
- Innkaupapantanir
- Sjá lista yfir mögulegar innkaupapantanir sem og möguleikann að stofna nýjar pantanir
- Reikningar
- Sýnir reikninga lánardrottins
- Skýrslur
- Hér er hægt að sjá tölfræði vara og lánardrottins
Stofna lánardrottinn
Hægt er að stofna lánardrottinn með því að smella á ‘Bæta við’ í tækjaslánni og fylla út reitina á skjámyndinni hér að neðan.
Nota fellivalmyndina þar sem við á í uppsetningunni.
Smella á ‘Vista’ þegar reitir hafa verið fylltir út og tilbúið er að stofna nýjan lánardrottinn.
Hvernig á að fylla út aðalgögn lánardrottins
Lýsing á reitum í stofnun á lánardrottni
Lýsing
- Lykill: Hámark 20 stafir
- Kennitala lánardrottins
- Heiti lykils: Nafn eða fyrirtækjanafn lánardrottins
- Heimilsfang 1, 2 og 3: Götunafn og númer, Póstbox o.s.frv.
- Póstnúmer: Póstnúmer lánardrottins
- Póststöð: Kemur sjálfkrafa upp eftir innslátt á póstnúmeri
- Land: Velja í fellivalmynd
- Tungumál: Velja tungumál, annað en staðlað og verður það notað á reikningum.
- Sími: Símanúmer lánardrottins
- Tengiliður: Nafn á tengilið
- Tengiliður tölvupóstur: Tölvupóstsfang tengiliðs
- WWW
- Farsími
- Lokað: Haka við ef á að loka lánardrottni
- Stöðuaðferð: Opin færsla eða Staða. Lesa meira hér.
Flokkur
Marga af þessum reitum verður að stofna undir Lánardrottinn/Viðhald áður en hægt er að velja þá undir Lánardrottinn.
- Flokkur: Getur t.d. verið einkarekstur, viðskipti o.fl.
- Greiðslumáti: Bankareikningur, IBAN eða Millifærsla RB
- SWIFT: Swiftkóði
- Greiðslukenni: T.d. bankareikningur
- Tilvísun viðskiptavinar:
- Greiðslusnið: Setja upp skráarsnið fyrir greiðslu til lánardrottins. Lesa meira. (Hlekkur kemur inn síðar)
- Greiðsla: T,d, reiðufé, n-8, núverandi mánuður+14 dagar, núverandi mánuður. Lesa meira.
- Sending:
- Afhendingarskilmálar Lesa meira.
- Starfsmaður: Nafn á starfsmanni. Lesa meira. (Hlekkur kemur inn síðar)
- VSK svæði: Innlent, erl. virðisaukaskattur eða ESB-ríki
- VSK: Val á notaðri VSK-tegund
- Gjaldmiðlakóði.: Gjaldmiðill lánardrottins
- Fastur afsláttur % Ef á að gefa lánardrottni fastan afslátt er það sett hér.
- Verktegund:
- Vsk númer:
Reikningur
Marga af þessum reitum verður að stofna undir Lánardrottinn/Viðhald áður en hægt er að velja þá undir Lánardrottinn.
- Birgi tölvupóstur. Innkaupapöntun er sjálfgefin send í þennan tölvupóst.
- Gjaldalykill: Nota skal sjálfgefna lykilinn fyrir innkaupareikninginn.
- Reikningslykill:
- Snið flokkar.: Hér eru settir staðlar um hvernig lánardrottinn ætti venjulega að fá innkaupapöntun senda og hvernig hún ætti að líta út. Fara skal í Snið flokka í gegnum F6. Smella hér til að lesa meira.
- Vörunafnaflokkur: Velja í fellivalmynd. Ef lánardrottinn þarf annað heiti á vörunafni er hægt að setja það upp hér. Fara í Vörunafnaflokk með því að nota F6. Smella hér til að lesa meira.
- Verðlisti.: Ef viðskiptavinur þarf annan verðlista er hægt að setja hann upp hér. Fara yfir í verðlista með því að nota F6. Þetta er líka sami verðlisti og frá lánardrottinum.
- Númer okkar.: Þess má geta meðal annars er send sem skilaboð til viðtakanda
- Síðasti reikningur
Afhendingarstaður
- Afhendingarheiti:Hér er slegið inn afhendingarstaður ef annar en heimilisfang lánardrottins.
- Afhendingarstaður 1, 2 og 3:
- Afhendingarpóstnúmer
- Afhendingarbær: Kemur upp sjálfkrafa þegar slegið er inn póstnúmer
- Afhendingarland: Velja land í fellivalmynd
Víddir (Birtist aðeins á lánardrottnaspjaldi ef vídd hefur verið stofnuð, lesa meira hér)
- Deild
- Málefni
Möguleiki er að setja fjárhagslega vídd í skýrslugerð með því að setja deild, flutningsaðila eða tilgang.