Viðeigandi tenglar: Innflutningur á e-conomic fylgiskjölum, Stafræn fylgiskjöl
Ljóslestur gerir það mögulegt að lesa öll viðeigandi gögn úr viðhengjum alveg sjálfkrafa til að forðast handvirkan innsláttur.
NB! Ljóslestur er ekki sett upp til að virka í öllum löndum.
Það er að segja ef fyrirtækið er stillt á erlendis samkvæmt Fyrirtæki/Fyritækið mitt er Ljóslestrar hnappurinn ekki sýnilegur í öllum löndum.
Svona á að gera það
Í fyrsta lagi verður að haka við Paperflow undir Fyrirtæki/Viðhald/Val kerfiseininga
Undir Fjárhag er farið í Stafræn fylgiskjöl(Innhólf).
Sía er notuð til að sía út fylgiskjöl sem ekki á að senda í Ljóslestur.
Sjá hvernig á að sía hér.
Þegar fylgiskjöl hafa verið síuð er smellt á [Send til Paperflow] . Fylgiskjölin flytjast til Ljóslesturs.
Eftirfarandi boð birtast
Athugaðu: Ljóslestur er greiðanlegt og í fyrsta skipti sem ljóslestur er virkjað birtist skjárinn hér að neðan.
Hér með er viðurkennt að Ljóslestur sé gjaldskyld þjónusta.
Hægt er að nota Ljóslestur ‘án staðfestingar’ þá er það aðeins kerfislestur sem þarfnast stjórnunar.
‘Með stjórnun’ eru skjölin af síðunni Ljóslesturvilluleituð. PT ekki hægt!!
Lesa meira um verðin hér. Skrolla niður í hlutann „Ljóslestur“.
Nú er hægt að hlaða niður viðhengjunum með hnappnum „Sækja úr Ljóslestri“.
Eftir að fylgiskjöl hafa verið lesin inn birtist þessi reitur.
Ef vinnslu er ekki lokið birtist þessi reitur. Dæmigerður vinnslutími er að hámarki 30 sekúndur.
Þess vegna skal bíða smá stund og reyna aftur.
Fylgiskjöl hafa nú verið lesin inn og eru tilbúin til frekari vinnslu í innhólfi Stafrænna fylgiskjala.
Ef ekki er vitað hvort gildin hafi verið sótt úr Ljóslestri skal sækja reitinn ‘Tilvísun’ með því að nota Snið/Breyta.
Ef þetta svæði er autt hefur Uniconta ekki sótt gildin úr Ljóslestri enn sem komið er.
Lánardrottnaskrá
Ljóslestur er byggt á kennitölu sem lykilnúmer úr lánardrottnaskrá.
Ef Ljóslestur finnur ekki lykilnúmerið er nýr lánardrottinn stofnaður sjálfkrafa.
NB! Til þess að Ljóslestur geti stofnað nýjan lánardrottinn sjálfkrafa verður að vera til staðar sjálfgefinn lánardrottnaflokkur.
Lánardrottnaupplýsingar eru sjálfkrafa fylltar út frá kennitölunni. Nýji lánardrottinninn hefur nú fengið kennitöluna sem lykilnúmer.
Ekki er skrifað yfir textareitinn en er varðveittur – ef nafn lánardrottins er sýnt á línunni er hægt að setja reitinn inn með ALT + F – bæta við reit.
Skráargerðir
Ljóslestur les bæði PDF, PNG og JPG/JPEG skrár.
Hins vegar verða myndskrár að uppfylla lágmarkskröfur 640x480px til þess að skanninn lesi fylgiskjalið.
Eftirfarandi reitir eru fjarlægðir úr Paperflow
company_vat_reg_no
payment_code_id
total_amount_excl_vat
total_amount_incl_vat
voucher_number
payment_date
payment_id
company_name
invoice_date
Gjaldmiðill
payment_iban
payment_reg_number
payment_account_number
Ath: Þessi útgáfa af Ljóslestri samþættingunni inniheldur nú EKKI 100% villuleit.