Veita notandanum aðgang að fyrirtækinu sínu sem er stofnað hjá Univisor: Enda fær notandinn áskriftina.
ATH! Lesa um reikningsnotendur með áskrift hér. (ísl.hlekkur kemur síðar)
Ef Univisor á fyrirtæki en vill veita notanda aðgang og setja hann í áskrift skal gera eftirfarandi:
Notandinn verður fyrst að:
- Fara á heimasíðuna okkar og stofna staðlaðan notanda, eins og lýst er hér.
- Skrá sig svo inn í Uniconta sem þessi nýi staðlaði notandi.
- Þegar þar er komið inn er hægt að óska eftir aðgangi að fyrirtæki.
Univisorinn (eigandi fyrirtækisins) verður nú að:
- Samþykkja beiðni um fyrirtækjaaðgang undir Fyrirtæki/Aðgangsstjórnun/Aðgangsbeiðnir.
- Undir Fyrirtæki/Aðgangsstjórnun/Aðgangsstýring notenda skal breyta eiganda í þennan nýja notanda.
Nýi eigandinn (endanlegi notandinn) verður núna að:
- Stofna áskrift undir Fyrirtæki/Viðhald/Áskrift og er lýst hér.