Fara skal í Viðskiptavinur/Viðhald/Númeraraðir.
Hér getur notandi valið hvaða númeraraðir á að nota fyrir viðskiptavini. Ef númeraraðir eru ekki uppsettar þá geta komið villuskilaboð. Lesa um villuboð hér. Lýsing á valmynd númeraraða:Sölupöntun: veldu númer úr röð sem hefur þegar verið uppsett. Tilboð: veldu númer úr röð sem hefur þegar verið uppsett. Afhendingarseðill: veldu númer úr röð sem hefur þegar verið uppsett. Framleiðslupöntun: veldu númer úr röð sem hefur þegar verið uppsett Reikningur: veldu númer úr röð sem hefur þegar verið uppsett Númer reiknings = Fylgiskjalsnúmer: Ef reikningsnúmer á að hafa sama númer og fylgiskjal skaltu haka við hér. Fylgiskjalsnúmer reiknings: veldu númer úr röð sem hefur þegar verið uppsett.
Lesa meira um uppsetningu númeraraða hér.
|