Hér er valið númeraröðina sem á að nota í verkbókhaldinu:
Númeraröð:
Sölupöntun: Hér birtist næsta sölupöntunarnúmer.
Tilboð: Þetta sýnir næsta tilboðsnúmer.
Afhendingarseðill: Þetta sýnir næsta afhendingarseðilsnúmer.
Framleiðslupöntun: Þetta sýnir næsta framleiðslupöntunarnúmer.
Reikningur: Hér birtist næsta reikningsnúmer.
Ef reikningsnúmerið á að vera jafnt fylgiskjalsnúmerinu er “hak” sett í “Númer reiknings = Fylgiskjalsnúmer”
Fylgiskjalsnúmer reiknings: Valið úr stofnuðum númeraröðum.
Mesti auramismunur: Hér er hægt að tilgreina mesta auramismun sem leyfður er fyrir opnar færslur. Sjálfgefið er 1,00.
Tímaskráning: Valið úr stofnuðum númeraröðum.
Bóka allar færslur með sama fylgiskjalsnúmeri: Smellt er hér ef allar færslur eiga að hafa sama fylgiskjalsnúmer.
Stillingar:
Nota víddir verkfærslu við reikningsfærslu: Setja hak hér ef nota á víddir úr verkfærslum við reikningsfærslu til viðskiptamanns.
Vörunúmer (Núllreikningur): Lesa meira hér. (ísl. hlekkur kemur síðar)