Númeraraðir fyrir verk. Hér er valið númeraröðina sem á að nota í verkbókhaldinu:
Númeraröð:
Verkpantanir: Færið inn númeraröðina sem á að nota þegar sölupöntun er flutt í verkið. Lesa meira hér.
Tímaskráning: Veldu úr stofnuðu númeraröðinni.
Bóka allar færslur með sama fylgiskjalsnúmeri: Smellt er hér ef allar færslur eiga að hafa sama fylgiskjalsnúmer.
Stillingar:
Nota víddir verkfærslu við reikningsfærslu: Setja hak hér ef nota á víddir úr verkfærslum við reikningsfærslu til viðskiptamanns. Lestu meira um bókun með víddum hér.
Vörunúmer (Núllreikningur): Lesa meira hér.
Námundun á tíma, Skeiðklukka. Notað í snjallsíma Appinu:
Hér er hægt að ákveða hvort skráðir tímar í Appinu eigi að námunda upp eða niður þegar Start / Stop aðgerðin er notuð í Appinu.
Dæmi:
Start. Stefna námundunar Niður
Startpunktur .: 15-mínútur
Stop. Stefna námundunar .: Upp
Stoppunktur .: 30-mínútur.
Tímabyrjun .: 11:25 => 11:15
Tímastöðvun .: 12:05 => 12:30
Tími skráður = 1,25.