Öll fyrirtæki
Hér er yfirlit yfir öll fyrirtæki sem maður er Samstarfsaðili að (Univisor og endanotandi)
Lýsing á hnöppum í tækjaslá
Í tækjaslánni eru almennir hnappar sem koma fyrir í næstum öllum tækjaslám (“Sía“, “Hreinsa síu” og “Snið“). Sömuleiðis eru hnappar sem eru einstakir fyrir þá valmynd sem maður er í.
“Eyða fyrirtæki“, eyðir því fyrirtæki sem er valið
“Fara í fyrirtæki“, fer maður beint í fjárhag fyrirtækisins.
“Undo delete – Hætta við að eyða“, notar maður ef maður sér eftir að hafa eytt fjárhag/fyrirtæki
“Notendur“, fer maður beint í nýja skjámynd (Administrator notandi), þar sem maður sér lista yfir alla notendur fyrirtækis og þeirra réttindi.
Hér er hægt að “Bæta við notanda“, “eyða notanda“, og fá aðgang að réttindum fyrir mismunandi notendur.
“Aðgangsheimildir notanda” er hægt að velja milli “Enginn aðgangur“, “Lestraraðgangur“, “Skrifaðgangur” og “Fullt” fyrir mismunandi verkefni notenda (User Task).
“Breyta eiganda” er hægt að breyta eiganda fjárhags/fyrirtækis.
“Owner of/Eigandi“, er hægt að sjá lista yfir fyrirtæki sem núverandi notandi er eigandi að eða stjórnandi.
“User of/Notandi“, er hægt að sjá lista yfir fyrirtæki sem maður sjálfur er notandi að.
“Notandavalmynd” Hér er hægt að breyta sniði aðalvalmyndar og bæta fleiri valmyndaratriðum og undiratriðum við. Það er líka hægt að breyta/aðlaga staðsetningu á valmyndaratriðum eftir eigin óskum.