Í pantanabók má vinna með allar pantanalínur samtímis. Hér er á einfaldan og skjótan hátt hægt að vinna með línur allra pantana í kerfinu.
Fara skal í Viðskiptavinur/Sala/Pantanabók, eins og sýnt er í skjámyndinni hér að neðan.
Tækjaslá Pöntunarbókar
Lýsing hnappa í tækjaslá Pantanabókar.
- Bæta við línu: Stofnar nýja línu.
- Afrita línu: Afritar línuna fyrir ofan.
- Eyða: Eyðir einni línu í einu.
- Vista: Vistar gögnin og fjarlægir línur úr þessari skjámynd og úthlutar þeim til viðkomandi pantana.
- Bæta við pöntun: Bætir við nýrri pöntun þar sem þú velur viðskiptavin, greiðslur o.fl. (svipað og þegar viðskiptavinur er settur upp undir Viðskiptavinur/Viðskiptavinur.)
- Snið: Býður notanda að vista, sækja, breyta og eyða sniðum. Lesa meira um snið hér.