Hér er hægt að prenta reikning sem sýnir allar færslur sem hafa verið gerðar á verki.
Í verkinu er farið í ‘Reikningar’ í tækjaslánni og valið ‘Stofna reikning’.
Eftirfarandi er hægt að velja:
Hermun: Bráðabirgðareikningur.
Dagsetning reikningfærslu.
Hvort prenta eigi reikninginn sem „Forskoðun“ = Prenta á skjáinn eða „Prenta samstundis“.
Hversu mörg eintök eigi að prenta út.
Til og frá dagsetningu færslna sem á að reikningsfæra.
Hvaða tegund á að reikningsfæra.
Ath: Þetta þarf alltaf að vera „Tekjutegund“
Að lokum er ákveðið hvernig senda eigi reikninginn.
Ef nauðsyn krefur er hægt að sérsníða reikninginn. Hér að ofan er reikningurinn hér að neðan.