Hoppa í Reiknaða reiti
Reikna heildarþyngd hlutar á pantanalínunum með reiknaðum reitum í Uniconta.
Ef sjá á heildarþyngd hlutar á pantanalínunum er möguleiki að búa til reiknaðan reit.
- Fara skal í Verkfæri/Reiknaðir reitir
- Velja töfluna sem heitir: DebtorOrderLineClient (Pantanalínur)
- Smella á Reiknaðir reitir
- Smella á Bæta við reitur
- Nefna skal reitinn, t.d. ucWeight
- Slá inn kvaðningartexta, t.d. Heildarþyngd
- Velja gerðina: Double
- Í Forskrift reitinn er ritað: rec.InvItem.Weight * rec.Qty