Biðja um aðgang
Önnur leið til að fá aðgang að fyrirtæki er að biðja um aðgang. Það er önnur leið en að veita notanda aðgang eins og er lýst hér að framan.
- Veljið Fyrirtæki/Réttindi notanda/Biðja um notendaaðgang.
- Sláið inn fyrirtækisnafn og smellið á Í lagi. Hástafir/lágstafir skipta máli. Ef nafnið er rangt stafað birtast skilaboðin “Færslan finnst ekki”.
- Því næst þarf eigandi fyrirtækisins að samþykkja beiðnina undir Fyrirtæki/Réttindi notanda/Beiðnir um notendaaðgang.