Fara í Viðskiptavinur/Sala/Sölupantanir
Stofna pöntun með F2 eða smella á Bæta við færslu í tækjaslánni.
Velja lykil og eru upplýsingar um viðskiptavininn sóttar og núna hægt að breyta þeim eftir þörfum.
Smella á Vista og fara í pantanalínurnar til að færa inn vörurnar sem á að selja.
Í pöntunarlínunum verður varan að passa við eitt af lotu-/raðnúmerunum á lager. Ef það er ekki gert kemur upp eftirfarandi villa.
Smella á Lotu-/raðnúmer í tækjaslánni.
Velja vöruna sem er í ótengda hlutanum sem á að fara í sölu. Smella á ‘Tengja’.
Smella á Vista og loka flipanum.
Þegar sölureikningur er reikningsfærður er hægt að sjá raðnúmerið.
Fara í Birgðir/Vörur og velja seldu vöruna.
Smella á Lotu-/raðnúmer í tækjaslánni.
Salan er nú skráð í línurnar með eftirstandandi magni.
Með því að smella á Opið sjást lotu-/raðnúmerin sem eru opin, þ.e. bæði birgðavöruna og auð lotu-/raðnúmer.
Smella á Allt til að birta öll lotu-/raðnúmerin sem stofnuð voru á listanum.
Með því að smella á Færslur, er hægt að sjá lista yfir færslur sem hafa verið á völdu lotunúmeri