Sameina tvo fjárhagslykla Til að sameina tvo fjárhagslykla skal fara í Fjárhagur/Viðhald/Sameina lyklar eins og sýnt er í skjámyndinni hér að neðan. Þegar tveir fjárhagslyklar eru sameinaðir, eyðist af þeim lykli sem á að “Afrita úr” og allar færslur flytjast yfir á lykilinn sem á að “Afrita í”.
|