Við uppsetningu dagatals er hægt að bæta stöðluðu tímadagatali (dagvinnutímum) við einn starfsmann á tímabili. Þetta þýðir að hægt er að vista sögu dagvinnu fyrir hvern starfsmann.
Hér er ekki hægt að leiðrétta starfsmanninn á dagatali. Ef leiðrétta þarf starfsmanninn þarf að gera nýja línu með réttum upplýsingum og eyða þarf þeim „röngu“.