Það er mögulegt að nota sjálfvirka úthlutun númeraraða á eftirfarandi sviðum:
Uppsetning “Sjálfvirkrar úthlutunar” Sjálfvirk úthlutun er sett upp undir númeraraðir í Fjárhagur/Viðhald/Númeraraðir.
Smella skal á Bæta við eða F2 til að bæta við fylgiskjalanúmeri.
Fylla skal út eftirfarandi atriði í skjámyndinni hér að ofan:
Sjálfvirk úthlutun númera Sjálfvirk úthlutun númera er gerð á flokknum. Hér að neðan er úthlutunin á Viðskiptavin. Valið er Viðskiptavinur/Viðhald/Viðskiptavinaflokkar.
Velja viðskiptavinaflokk og svo smella á ‘Breyta’ í tækjaslánni.
Undir reitnum „Sjálfmyndaður lykill“, er fylgiskjalsnúmeraröðin valin sem var búin til. Þetta er „Viðnr“ í dæminu hér að ofan. Þetta er sama aðferðin undir Lánardrottinn, Birgðir og Verk. Velja skal tengda flokka og síðan úthluta stofnaðri fylgiskjalanúmeraröð. | . Snið Sniðmát Leit Viðbótarupplýsingar |