Stillingar notanda í Uniconta
Smelltu á litla kallinn efst í hægra horninu.
Uppetning notanda í Uniconta gildir þvert á öll fyrirtæki sem notandi hefur aðgang að.
Notandaupplýsingar | |
Nafn | Nafn notanda |
Login-id | Notandanafn – minnst 3 stafir |
Tölvupóstur | Tölvupóstur notanda, notast t.d. ef lykilorð glatast |
Landskóði | Heimaland notanda |
Landskóði | Landsnúmer fyrir símtöl |
Sími | Símanúmer notanda |
Breyta lykilorði | |
Núgildandi lykilorð | Til að breyta lykilorði þarf að slá inn gamla lykilorðið og það nýja tvisvar sinnum. |
Lykilorð | |
Sláðu lykilorð inn aftur | |
Valkosti | |
Tungumál | Tungumál notendaviðmóts |
Þema | Veldu litaþema fyrir Uniconta. [Blue, Dark, Light] |
Leit í dálkum | Mælt með þegar gagnamagn er mikið. Hægt að keyra síún á hvern dálk fyrir sig. |
<ESC> = Loka virkum glugga | ESC lokar virkum glugga |
Formúluútreikningur í reitum | Hægt að reikna í flestum talnareitum |
Sjálfvirk vistun | Vistar skjámynd sjálfkrafa þegar henni er lokað. Ekki þarf að smella á vista. |
Síur í dálkum | Hægt að setja leitarskilyrði á hvern dálk. |