Tækifæri
Tækifæri er notað til að skrá hvað hefur gerst / verður að gerast á einstökum Viðskiptavini / Viðfangi eða tengilið.
Mögulegt er að nálgast yfirlit yfir öll tækifæri frá CRM valmyndinni.
Einnig er hægt að nálgast þetta annarsstaðar í CRM-einingunni eins og ‘Viðskiptavinir & Viðföng’ þar sem mögulegt er að fá aðgang að tækfærum á viðfangi eða viðskiptavini.
Stofnun á Tækifæri
Til að stofna nýtt tækifæri er smellt á ‘Bæta við’ í tækjaslánni og bætir svo við færslu. Ef breyta á Tækifæri er smellt á ‘Breyta’.
ATH!
Flokkur er stofnaður undir CRM / Viðhald / Flokkur tækifæris
Starfsmaður er stofnaður undir Fyrirtæki / Viðhald / Starfsmenn
Við tækifæri er möguleiki að velja reitina “Tilboðsnúmer” og “Síðast uppfært”, þá er auðveldlega hægt að finna tækifæri sem ekkert hefur gerst með í langan tíma.
Tækifæri sem er stofnað í Viðskiptavinum eða Viðföngum er hægt að skoða í Viðföng (Sjá nánar) og Viðskiptavinaspjaldinu. (Sjá nánar)
Valmyndaratriðið ‘Önnur tækifæri’ sýnir öll þau tækifæri sem eru á hverju Viðfangi, Viðskiptavini eða tengilið