Undir Flokkur tækifæris eru stofnaðir flokkar sem hægt er að velja fyrir tækifæri.
Eftirfarandi tækisfærisflokkar hafa verið settir upp hér.
- Í gangi
- Sala
- Stuðningur
- Týnt
Hægt er að stofna og skilgreina alla æskilega flokka tækifæris. Flokkana er hægt að skilgreina nánar í dálknum „Númer“ með tölu eða lýsingu á stöðunni, svo sem „leyst“, „í bið eða „opið“.
Flokkur tækifæris er notaður í: Tækifæri. Lesa meira hér.