Undir verkfæri finnur þú valmyndina „Table Trigger“.
Trigger er notað til að gera litla kóðabúta á síðum Uniconta.
Dæmi:
Þegar tiltekinn starfsmaður stofnar sölupöntun verður sá starfsmaður að nota tiltekið snið.
Þú getur þvingað þetta í gegn, með því að stofna ‘Trigger’.
Fara í Verkfæri/Mínar töflur/Table Trigger
Hér velur þú skránna sem ‘trigger’ á að vera virkjaður á.
Ef það er sölupöntun sem þarf að virkja með kóða skaltu velja „DebtorOrderClient“
Síðan velur þú „Trigger“, þ.e. hvenær á að virkja þennan kóða.
Í dæminu skal velja OnInsert
Ef hægt er að forrita í C# er smellt á reitinn C#3
Í reitnum Forskrift (script) ertu nú tilbúinn að kóða.
/* Hvis medarbejderen er 1007, så skal layoutgruppen sættes til England */ if (rec.Employee=="1007") rec.LayoutGroup = "England"; /* Hvis leveringsdato på en salgsordre skal være dags-dato */ rec.DeliveryDate =DateTime.Today;
Smellt er á Vista og prófaðu ‘trigger’ á sölupöntuninni.
Valkostir með Triggerum
Trigger | Lýsing |
Upphafsstafir (Init) | |
PageClosed | |
PageLoad | |
OnEnter | |
OnLeave | |
OnDelete | |
OnInsert | |
OnUpdate |