Skýrslan birtir yfirlit yfir vörur sem viðskiptavinir hafa keypt á tilteknu tímabili.
Undir Fyrirtæki/Viðhald/Valkostir er „Lykill á birgðafærslum“ settur upp til að stýra því hvort mynda eigi talnagögn á reikningslykli eða afhendingarlykli.
Ath: Innlesin gögn eru ekki reiknuð út á tölfræðilegan hátt.
Tækjaslá í Talnagögn um viðskiptavin.
Lýsing á tækjaslánni í „Talnagögn um viðskiptavin“:
- Endurnýja
- Smellt er á þennan hnapp til að endurnýja skjáinn eftir allar breytingar á upplýsingum.
- Snið
- Möguleiki er á að vista, eyða, breyta eða sækja vistuð snið. Lesa meira hér: Almennt – Snið
- Dagsetning
- Afmarkar tímabil viðkomandi leitar, með reitunum ‘Frá dagsetningu’ og ‘Til dagsetningar’.