Uppsetning fyrirtækja og viðskiptavina með áskrift
(fyrir endursöluaðila og Univisor)
Stofna fyrirtæki
- Farðu í Fyrirtæki/Viðhald/Stofna fyrirtæki
- Sláðu inn upplýsingar um fyrirtækið
- Smelltu á Stofna fyrirtæki í tækjaslánni
- Smelltu á píluna til að skipta um fyrirtæki efst til hægri
Stofna notanda
- Farðu í Administrator/Allir notendur
- Smelltu á Bæta við notanda í tækjaslánni og sláðu inn viðeigandi upplýsingar
Notendur hafa mismunandi hlutverk eins og Standard, Accountant og CompanyAdmin - Smelltu á vista
- Skjámynd birtist og spyr hvort þú viljir veita notanda aðgang að fyrirtæki
- Smelltu á Já, veldu fyrirtæki úr fellivalmyndinni og smelltu á Í lagi
- Veitir notandanum réttindi og smellir á Í lagi.
Ef þú veitir notanda fullan aðgang að Eigandi verður notandinn eigandi fyrirtækisins í Uniconta.
- Þá færð þú möguleika til þess að stofna áskrif fyrir notandann. Smelltu á já til að stofna áskrift.
- Sláðu inn viðeigandi upplýsingar og smelltu á Vista áskrift
Nú er notandinn uppsettur með áskrift að fyrirtækinu.
Breyta áskriftum
- Veldu Administrator/Öll fyrirtæki
- Leitaðu eftir nafni fyrirtækis
- Með fyrirtækið valið í töflunni, smelltu á Fara í eigandi í tækjaslánni
- Með notandann valinn smellir þú á Áskrift í tækjaslánni
- Breyttu upplýsingum áskriftarinnar og smelltu á Vista áskrift