Fjöldi stórfyrirtækja velur að setja Uniconta upp á RDS.
Hlekkur til uppsetningar er neðst á uppsetningarsíðunni okkar.
Þessi leið hentar eingöngu ef kerfisstjórinn vill halda utan um uppfærslur á Uniconta en kerfið uppfærir sig ekki sjálfkrafa í þessari útgáfu.
Áréttað er að uppfæra reglulega eftir því sem uppfærslur verða á Uniconta. Að öðrum kosti er hætta á að nýjustu aðgerðir séu ekki í boði og hætta er á villum.
Með þessu móti vinna allir notendur í sama Uniconta og ekki þarf að setja kerfið upp á tölvum notenda.
Uniconta keyrir oftast á „Click Once“ tækninni sem kannar hvort ný útgáfa sé aðgengileg í hvert skipti sem Uniconta er ræst. Þessi aðferð hentar ekki RDS umhverfi og þarf kerfisstjóri því að uppfæra Uniconta.