Verk í vinnslu sýnir sjálfgefið yfirlit yfir sölugildi ytri verka. Hægt er í gegnum snið að sýna Verk í Vinnslu á kostnaðarvirði.
Tækjaslá
Heiti | Lýsing |
Leit | Fylla út reitina Frá dagsetningu og Til dagsetningu og velja hnappinn Leit til að skoða yfirlit yfir verk í vinnslu á ákveðnu tímabili |
Flokka eftir… | Útgáfa-87 Með því að smella á „Flokkar“ er hægt að velja úr fellivalmynd að flokka eftir viðskiptavini, ábyrgðarmanni, deildum og svo framvegis. |
Færslur | Færslur í verki eru birtar með því að tvísmella á eina af línunum eða með því að smella á hnappinn Færslur. Lesa meira. |
Stofna Áfangareikning | Lesa meira. |
Stofna Lokareikning | Lesa meira. |
Stofna Núllreikningur | Lesa meira. |
Viðskiptavinalykill | Birtir viðskiptavininn í verkinu. |
Taka núllstöður með | Velja hvort verk án stöðu eigi að birtast á listanum |
Taka dagbækur með | Velja hvort taka eigi með dagbókarfærslur. Þ.e.a.s. tímaskráningar sem færðar hafa verið í dagbók, en hafa ekki enn verið samþykktar / bókfærðar. |
Birta verk | Útgáfa-87 Ef verk eru skráð á verkþætti, þá er hægt að reikningsfæra eitt verk í einu. Ef verk í vinnslu er sýnt með einni línu í hverju verki, skal velja „Birta verk“. Hægt er að reikningsfæra fyrir hvert verk. Lesa meira hér. |
Snið | Lesa meira. |
Allir reitir | Sýnir alla reiti og innihald þeirra í þeirri töflu fyrir gildandi færslu. |
Valdir reitir
Heiti reita | Lýsing |
Kostnaðarvirði | Ef óskað er eftir yfirliti verka í vinnslu með kostnaðarvirðum er hægt að sækja þessa reiti með Snið/Breyta. Hinir reitirnir sýna sölugildi.![]() |
Sölupantanir | Þessi reitur sýnir hvort pantanir eru opnar fyrir verkið (sjá hak í reitnum „sölupöntun“ hægra megin á skjámyndinni efst á þessarri síðu). Hægt er að finna opnar pantanir með því að velja hnappinn Stofna áfangareikning eða með því að leita eftir verknúmerinu í sölupöntunarlistanum undir Viðskiptavinur/Sala/Sölupantanir. |