Verkefnisflokkar eru notaðir til að skipta verkum í heildstætt flæði sem hægt er að stofna og afrita þegar vinnslu er raðað á viðskiptavin.
Lýsing á tækjaslá
Bæta við færslu | Bætir við nýjum verkefnisflokki |
Eyða færslu | Eyðir verkefnisflokki |
Vista | Vistar verkefnisflokk |
Endurnýja | Uppfærir listann |
Viðskiptavinir | ![]() Hér má tilgreina hvaða verkefnisflokkar verða settir inn í verk þar sem viðskiptavinir eru stofnaðir þegar ný verk eru stofnuð í verkum. Lesa meira hér. |
Breyta | Útgáfa-90 Ekki í notkun eins og er. |