Hér eru allar færslur sýndar sem eru í verki.
ATH: Allar tekjur (þ.e. Reikningsfærslur) eru sýndar með sama formerki og útgjöld. Þetta þýðir að kreditreikningar eru án formerkis
Hver lína er einföld færsla.
Tækjasláin
Ef smellt er á „Breyta öllum“ er hægt að breyta verkfærslunum.
Hægt er að fara í ‘Snið’ og sækja dálkinn „Verk“.
Ekki er hægt að leiðrétta verðið þegar verk í vinnslu hefur verið bókað eða ef það hefur verið flutt yfir á reikningstillögu.
Ekki er hægt að breyta verknúmeri á færslu ef það hefur verið yfirfært á reikningstillögu
Færslur fylgiskjals. Hér má sjá allar fjárhagsfærslur fylgiskjals.
Birgðafærslur. Hér má sjá allar birgðafærslur fylgiskjals.
Þegar valið er „Taka dagbækur með“ birtast færslurnar í tímadagbókinni. Verkdagbókarfærslur eru ekki birtar.