Hér er hægt að bera saman gögn við Fjárhagsáætlun. Færslunum er safnað eftir gerð og tegund. Þetta á bæði við um einstök verk og verk með undirverk.
Hér er sjálfgefin skjámynd.
Hér er einnig hægt að afmarka það við færslur „Allt“, „Reikningsfært“ og „Óreikningsfært“.
Þannig er t.d. hægt að sjá virði og niðurstöðu þess sem er enn óreikningfært eða til að sjá hagnað af því sem þegar hefur verið reikningsfært.
ATH: Í Reikningsfærslur VERÐUR að velja tegund með gerðinni „Tekjur“ eða „Áfangareikningur“. Annars birtast reikningar með andstæðu formerki.
Ef smellt er á ‘Flokka eftir Gerð’ í tækjaslánni birtast færslur svona:
Hægt er að prenta allt með því að smella á Prenta táknið.
Ef meginverk er valið og hakað er í “Taka með undirverk” þá koma færslur frá meginverki og öllum undirverkum.